“Great things in business are never done by one person. They are done by team of people.”
Steve Jobs
ég er
monika
Ég er vottaður DISC D3 ráðgjafi, markþjálfari og viðskiptaþjálfi og mannauðssérfræðingur sem hefur trú á áframhaldandi persónu- og faglegri framþróun.
Ráðgjöf og þjálfun á mínum vegum byggir á algengustu DISC D3 prófum sem veita sérsniðnar lausnir. Þetta er næmasta greiningartæki í heiminum þar sem að það sameinar 4 mismunandi greiningar.
monika dorota kruś
DISC D3
Með aðstoð minni munt þú fá:
- Teymisgreiningu
- lýsingu á þeim orsakavöldum sem gefa til kynna ágreining,
- skilning á styrkleikum og veikleikum þínum og starfsmanna þinna ásamt leiðbeiningum til framþróunar.
- Varanlega aukningu í skilvirkni hópavinnu og framleiðslugetu
- Skilgreindum markmiðum náð
- möguleiki á frekari teymisþróun, sérstaklega með tilliti til tillaga og breytinga til þess að auðga verkefnin.
DISC D3
Ég sérhæfi mig í því að veita sérsniðin tól og aðferðir til að auka sjálfmynd þína og árangur, bæta sambönd og skipulagsmál, stjórnun og leiðtogahæfni.
Með því að nota víðtæka reynslu mína í mannauði, skoða ég ráðningarþörf skjólstæðinga minna með það að markmiði að geta fundið réttan starfskraft byggt á faglegri reynslu og meðmælum umsækjenda ásamt því að nýta nákvæma athugun mína á persónulegum óskum, samskiptatækni og viðurkennd gildi þeirra.
Frekari upplýsingar um DISC D3 má sjá að neðan. Ég hvet ykkur til að hafa samband við mig ef frekari upplýsinga er óskað.
hafa samband

+354 7845750
monika@disc.is
6 Nautastigur
Keflavik
Keflavik