Vottunar námskeið DISC D3
Næsta DISC D3 vottunarnámskeið á ensku fer fram á netinu og hefst 30. janúar og stendur í 3 daga (30. – 31. janúar og 3. febrúar 2020)
Til hverra beinum við DISC D3 (DISC/TEAMS/VALUES/BAI) vottun?
Leiðbeinenda, þjálfara, stjórnenda, mannauðsstjóra, auk allra þeirra sem óska eftir að starfa við að ráðleggja stofnunum varðandi ráðningu, uppbyggingu starfsfólks og því að byggja upp árangursríka liðsheild. Þeir sem vilja öðlast færni til að sérsníða lausnir til að mæta þörfum tiltekins fyrirtækis, eða sérstakrar atvinnugreinar.
DISC D3 vottun samanstendur af árangursríkum og viðurkenndum greiningaraðferðum, æfingum og stefnumótun sem nýtast á eftirfarandi viðskiptasviðum: Samskiptum, sölu, forystu, hópefli, sáttamiðlun og svo framvegis.
Á námskeiðinu er farið yfir víðtæka kynningu á DISC, TEAMS, VALUES og BAI kenningum, persónueinkennum og samblöndu þeirra sem og samspili milli einkenna, greiningar línurita og sérstakra mynstra ásamt notkun þeirra – safn rannsókna og hagnýt dæmi.
Þegar þú hefur öðlast vottun í hegðunargreiningu, munu viðskiptavinir meðal annars leita til þín eftir aðstoð við:
- Ráðningu á starfskrafti sem fellur best að þörfum fyrirtækis og liðsheildar
- Þróa öfluga leiðtoga og stjórnendur í starfi
- Auka framleiðni og skilvirkni í liðsheildum og einstaklingum
- Skerpa samskiptahæfileika
- Innleiðingu á hópeflisæfingum
- Auka skilning, framleiðni og skilvirkni meðal vinnuhópa
- Að kannast við vandasöm hegðunarmynstur
- Bætingu hegðunarvitsmuna
- Stjórna streitu og leysa ádeilur
- Kennslu á hvatningaraðferðum
- Þjálfun á sviðum eins og sölu og þjónustu við viðskiptavini
- Öðlast betri sjálfsvitund og bætingu á persónulegum og faglegum samböndum
- Kynna faglegt umhverfi fyrir menningu og kostum DISC
Hvers vegna er DISC ekki nóg eitt og sér?
Ef við berum hegðun saman við ísjaka, þá getum við sagt að DISC notist einungis við þá hegðun sem er sýnileg og nær upp á yfirborðið. Til þess að SKILJA hegðun betur þá er nauðsynlegt að skoða vel það sem við sjáum ekki með berum augum, en hefur þó mikil áhrif á hegðun okkar (liðshlutverk, gildi, innri hvatar),
DISC D3 (DISC/TEAMS/VALUES/BAI tekur mið af 3, frekar en 2 ráðandi hegðunarstílum, 12 óhefðbundnum niðurstöðum, sem geta gefið allt að 40 mismunandi DISC prófíla en 1440 í D3. Skýrslurnar okkar eru byggðar á MÖGULEIKUM einstaklings, jákvæðri endursögn.
DISC D3 er viðkvæmasta greiningartól í heimi vegna þess að það sameinar 4 mismunandi greiningar:
DISC (T.d. Samskiptastíllinn, stig ákvarðanatöku, stig rökhugsunar, viðbrögð við breytingum, mótstaða við streitu, vinnuskipulag, gildi fyrir liðsheildina, svæðin sem hægt er að þróa)
TEAMS (Ákjósanleg hlutverk í liðsheildinni: Skapari, framkvæmdaraðili, umsjónaraðili, skipuleggjandi)
VALUES (Gildin sem skilgreina ákvarðanir okkar: áreiðanleiki, sjálfstæði, jafnræði, heiðarleiki )
BAI (Innri hvatar sem leiða til frammistöðu: þekking, hagkerfið, listrænir hæfileikar, félagsleg aðgerðarstefna, áhrifsáreynsla, innri friður)
Sjáðu DISC D3 (DISC/ TEAMS/ VALUES/BAI) skýrsluna okkar
sjá meira …
Með því að taka þátt í DISC D3 vottun, færð þú:
Aðgengi að verkfærum og aðferðarfræði sem veitir þér kunnáttu til þess að:
- Greina möguleika liðsheildar (starfshæfni svo sem styrkleiki og áskoranir, samskiptastíll, liðshlutverk, gildi á vinnustað, auðkenning á færni sem hjálpar starfsfólki að ná settum markmiðum, sem og útbúa áætlun um að ná fram enn betri niðurstöðum.
- Auka skilvirkni liðsheildarinnar (sem dæmi sölu eða þjónustuliðs)
- Innleiða breytingar hratt og á áhrifaríkan hátt innan fyrirtækis liðsheildarinnar
- Leysa ádeilur innan teymis, þróa leiðtogafærni starfsfólks
Auk þess kemur þú til með að öðlast færni til að veita alhliða ráðgjöf tengda
- Ráðningu á réttu manneskjunni fyrir ákveðna stöðu eða að halda í besta starfsmanninn og minnka starfsmannaveltu
- Útbúa hæfnislíkan, starfsferilsbrautir fyrir starfsfólk
- Innri samskipti innan stofnunarinnar jafnvel þó tungumálahindranir séu við lýði, sem innihalda samskipti um breytingar
Kostir þess að taka þátt í þessari vottun:
- Vottunin rennur ekki út á tíma
- Öðlast hinn Alþjóðlega vottaða hegðunarráðgjafa titil
- Aðgengi að the Consultant Zone (kynningar, myndbönd, æfingar, markaðsefni og fleira)
- Aðgengi að Facebook hóp fyrir vottaða DISC D3 ráðgjafa sem inniheldur greiningar á rannsóknum, hugmyndir um hvernig hægt er að nota prófin í verkefni og fleira
- Möguleika á þátttöku í netfyrirlestrum (umræður um óhefðbundna prófíla, dæmi um flókin verkefni, möguleg verkfæri og fleira)
- Aðgengi að vottuðum DISC D3 ráðgjafa – greiningu á niðurstöðum sem ráðgjafinn mun í raun nýta í sinni vinnu síðar; niðurstöðurnar eru ræddar fyrir ákveðið verkefni, aðstöðu eða iðnað (Skype/sími)
- (DISC/TEAMS/VALUES/BAI) – Fjöldi mata fer eftir völdum pakka: BASIC, STANDARD, PREMIUM
- Reikningar og skýrslur með merki ráðgjafans eða viðskiptavini hans
- „Vegna þess að fólk er mismunandi“ tól (spjöld á íslensku eða ensku, æfingaraðstæður og þjálfunarleiðbeiningar)
Skoðið HÉR til að komast að hvað BASIC, STANDARD, PREMIUM pakkarnir innihalda.
Rammaáætlun:
Áður en þátttakendur byrja námskeiðið munu þau taka DISC D3 færnisprófið á netinu og fá ítarlega skýrslu sem útskýrir niðurstöður þeirra. Það að taka DISC D3 matið veitir forsendur til þess að læra DISC, TEAMS, VALUES og BAI aðferðafræði, auk þess að öðlast færni í að greina sinn eigin prófíl.
- Aðferðafræði og nám eftir mismunandi fyrirmyndum
- DISC – 4 hegðunarstílar
- TEAMS – Liðshlutverk
- VALUES – Gildi
- BAI – Viðhorf
- DISC/TEAMS/VALUES/BAI niðurstöðugreining
- Túlkun á línuriti fyrir hverja fyrirmynd.
- Sameiginleg túlkun fyrir öll línurit
- Greining á óhefðbundnum niðurstöðum
- Vinna með rannsóknir – nýta DISC/TEAMS/VALUES/BAI lausnir að faglegum aðstæðum
- Vinna með einstökum viðskiptavinum
- Greining á möguleikum liðsheildar og leiðtogastíl
- Stuðningur við ráðningarferli – DISC D3 (DISC, TEAMS, VALUES, BAI) og viðmiðun
- Ráðgjöf/niðurstöður túlkunarfyrirmynda – Æfing á innleiðingarhæfni byggðum á niðurstöðum vottaðra þátttakenda
- Frekari skref. Umræður um umfang stuðnings frá ráðgjafa eftir vottun og kynning á öðrum mögulegum lausnum, sem dæmi the 360 Indicator survey, dedicated sales reports.
Þátttakendur verða reiðubúnir með fjölda tilboða, kynninga, sýnishorn af skýrslum sem þau munu geta notað strax í samskiptum við viðskiptavini/starfsfólks þeirra. Þau munu einnig fá aðgang að því ókeypis efni sem í boði er og nýtanlegt er í starfi þeirra sem og lokuðum Facebook hóp þar sem niðurstöður eru greindar og hugmyndir að nýtinu verkfærisins í mismunandi mannauðsferlum eru kynntar.