DISC D3
the power of team
DISC eru þverpersónulegir hegðunarstílar byggðir á könnunum sem framkvæmdar voru af bandaríska sálfræðingnum William Marston (1893-1947). Þar sem að rannsóknirnar sýndu fram á að svipaðir stílar leiddu af sér svipaða hegðun. Styrkleiki þeirra er mismunandi á milli einstaklinga.
D3 er næmasta greiningartæki í heiminum vegna þess að það sameinar 4 mismunandi greiningar: DISC, TEAMS, VALUES og BAI
Badanie DISC veitir eftirfarandi upplýsingar:
- Hvernig eru samskipti okkar?
- Getum við tekið ákvarðanir?
- Hversu fljót er greiningarhæfni okkar?
- Hver eru viðbrögð okkar við breytingum?
- Hvert er álagsþol okkar?
- Hvað einkennir vinnustíl okkar – óreiða eða skipulag?
- Hvað höfum við upp á að bjóða í teymisvinnu
- Hvert er þróunarsvið okkar
TEAMS
sýna okkur ákjósanleg hlutverk okkar í teymisvinnu, hvaða samsetning þeirra er sem skilvirkust:
- Höfundur
- Framkvæmari
- Sérfræðingur
- Umsjóðarmaður
- Ráðasnillingur
Vinnustaða prófið
VALUES
skilgreinir persónuleg gildi, þau gildi sem segja til um ákvarðanir okkar, sem geta verið:
- Hollusta
- Sjálfsstæði
- Jafnrétti
- Heiðarleiki
BAI
innri hvatir okkar sem hafa áhrif á niðurstöðurnar:
- Innri friður
- Félagslegar aðgerðir
- Beiting áhrifa
- Hagsýni
- Listfræði
- Þekking.
Viltu sjá
sýnishorn af skýrslu?
Ef þú stjórnar teymi sem á í erfiðleikum eða ágreiningi, ert að reyna að auka skilvirkni hópsins eða koma á breytingum, mun DISC skýrslan hjálpa þér. Ímyndaðu þér hversu gagnlegt þetta verkfæri gæti verið í ráðningarerlinu. Á einni mínútu gætir þú vitað hvernig umsækjandinn er, hvort að hann/hún passi í stöðuna og uppfylli öll skilyrði. Ég hrífst af þessum möguleikum og er reiðubúin til þess að deila reynslu minni og ástríðu með þér.
Ekki hika við að hafa samband við mig.

+354 7845750
monika@disc.is
6 Nautastigur
Keflavik
Keflavik